Halldór gaf íslenskum forriturum þessa bók. Ég las hana í tvemur rykkjum, því er þetta yfirlit ekki kaflaskipt. Ég er sammála flestu sem Halldór segir í þessari bók og myndi ég segja að ég hafi lært svipaðan lærdóm á mínum árum sem forritari. Myndi mæla með bókinni, sérstaklega fyrir þá sem eru “nýir forritarar” eða sem hafa ekki mikkla reynslu af byggingu á kerfum frá grunni.